Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, Einarslundur: Pánefur (6. fuglinn sem finnst hér á landi), 4 barrfinkur, skógasnípa, 2 gransöngvarar, laufsöngvari, flekkugrípur, hnoðrasöngvari og netlusöngvari. Askur við Djúpavog: Turnfálki, grágrípur, bókfinka, söngþröstur, gransöngvari og 2 hnoðrasöngvarar. Vík í Lóni: 2 gransöngvarar, hnoðrasöngvari, 3 hettusöngvarar, netlusöngvari, bókfinka, fjallafinka og barrfinka. Hvalnes í Lóni: Laufsöngvari og hnoðrasöngvari. Horn í Nesjum, dæluhús: … Continue reading Flækingar dagsins / Rarities of the day